Back to All Events

Arias from “The Raven’s Kiss” live-streamed from Hannesarholt

  • Hannesarholt 10 Grundarstígur Reykjavík, 101 Iceland (map)

Scenes and Arias from “The Raven’s Kiss” — Live-streamed on Facebook from Hannesarholt in Reykjavík, featuring the original Icelandic cast.

The Raven’s Kiss er ópera í tveimur þáttum eftir Evan Fein og Þorvald Davíð Kristjánsson. Evan samdi tónlistina en Þorvaldur textann. Óperan er skrifuð fyrir 5 einsöngvara og litla hljómsveit, en á tónleikunum sér Siguður Helgi Oddsson píanóleikari um meðleikinn.
Sagan gerist í litlu sjávarþorpi og er byggð á íslenskri þjóðsögu. Dularfull kona, framandi og fögur, kemur óvænt í þorpið. Við það breytist líf, hegðun og hugsun heimamanna.
Óperan er sungin á ensku.

Í upphafi tónleikanna segir Þorvaldur Davíð Kristjánsson, leikari og librettisti, frá söguþræði óperunnar.

Hlutverkaskipan:
Helena – aðkomukona: Hildur Evlalía Unnarsdóttir
Gísli – ungur sjómaður: Ólafur Freyr Birkisson
Baldur – faðir hans: Egill Arni Palsson
Gunnar – lögregluþjónn: Bergþór Pálsson
Anna – dóttir hans: Berta Dröfn Ómarsdóttir
Píanó: Sigurður Helgi

Óperan var frumflutt 23. ágúst 2019 í Herðubreið á Seyðisfirði, við frábærar undirtektir heimamanna. Það varð uppselt og líka á aukasýninguna 24. ágúst.

Website: Hannesarholt

 

Event: Facebook

Previous
Previous
May 2

Press Pause: Brian Mark & Ensemble-in-Process

Next
Next
May 23

Opéra de Poche: Virtual Premiere of Fein’s “The Rat Came Back” (Scenes)