Evan Fein

Composer

Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Arias from “The Raven’s Kiss” live-streamed from Hannesarholt

May 3, 2020 @ 8:00 am - 9:00 am

Event Navigation

Scenes and Arias from “The Raven’s Kiss” — Live-streamed on Facebook from Hannesarholt in Reykjavík, featuring the original Icelandic cast.

 

The Raven’s Kiss er ópera í tveimur þáttum eftir Evan Fein og Þorvald Davíð Kristjánsson. Evan samdi tónlistina en Þorvaldur textann. Óperan er skrifuð fyrir 5 einsöngvara og litla hljómsveit, en á tónleikunum sér Siguður Helgi Oddsson píanóleikari um meðleikinn.
Sagan gerist í litlu sjávarþorpi og er byggð á íslenskri þjóðsögu. Dularfull kona, framandi og fögur, kemur óvænt í þorpið. Við það breytist líf, hegðun og hugsun heimamanna.
Óperan er sungin á ensku.

Í upphafi tónleikanna segir Þorvaldur Davíð Kristjánsson, leikari og librettisti, frá söguþræði óperunnar.

Hlutverkaskipan:
Helena – aðkomukona: Hildur Evlalía Unnarsdóttir
Gísli – ungur sjómaður: Ólafur Freyr Birkisson
Baldur – faðir hans: Egill Arni Palsson
Gunnar – lögregluþjónn: Bergþór Pálsson
Anna – dóttir hans: Berta Dröfn Ómarsdóttir
Píanó: Sigurður Helgi

Óperan var frumflutt 23. ágúst 2019 í Herðubreið á Seyðisfirði, við frábærar undirtektir heimamanna. Það varð uppselt og líka á aukasýninguna 24. ágúst.

Details

Date:
May 3, 2020
Time:
8:00 am - 9:00 am
Website:
https://www.facebook.com/events/544630713117716/

Venue

Hannesarholt
Grundarstígur 10
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map
Phone:
+354 511 1904
Website:
www.hannesarholt.is